Home » Fréttir » Þátttaka í áhugaverðri netráðstefnu

Þátttaka í áhugaverðri netráðstefnu

Jón Ólafsson og Salvör Norðdal verða meðal fyrirlesara á áhugaverðri netráðstefnu sem fram fer þann 28. September í samvinnu við Polish Institute for Human Rights and Business (PIHRB). Ráðstefnan fjallar um rökræðu- og þátttökulýðræði í víðu samhengi. Framlag þeirra til ráðstefnunnar nefnist Icelandic inspirations – social dialogue in Iceland og fjallar um þróun lýðræðislegrar þátttöku og rökræðulýðræðis í íslensku samfélagi frá efnahagshruninu 2008.

Hægt er að kynna sér dagskrá ráðstefnunnar á heimasíðu PIHRB og einnig á fjésbókarsíðu viðurðarins, þar sem fólk getur skráð sig til þátttöku. Allir velkomnir.


Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

The DCD Podcast

Hlaðvarpið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Myndir frá rökræðufundinum