Home » Fréttir » Hlaðvarpið við ungt baráttufólk um nýju stjórnarskrána

Hlaðvarpið við ungt baráttufólk um nýju stjórnarskrána

Síðustu misseri hefur verið mjög lífleg umræða um stjórnarskrárbreytingar meðal ungra kjósenda. Þær Ósk Elvarsdóttir og Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum og eiga að stóran þátt í því að kveikja áhuga nýrra kjósenda á „nýju stjórnarskránni“, fólks sem var margt ekki farið að fylgjast með stjórnmálum fyrir tíu árum þegar Stjórnlagaráð samdi frumvarp sitt.

Í fyrri þættinum af tveimur ræða Sævar Finnbogason og Jón Ólafsson við Ósk og Gunnhildi um baráttu þeirra; hver er galdurinn, hvernig kviknaði áhuginn og og hvers vegna er svo mikilvægt taka upp frumvarp Stjórnlagaráðs frekar en að breyta núgildandi stjórnarskrá?
Þú skoðanakannanir sýni mikinn stuðning meðal þessa aldurshóps við frumvarp Stjórnlagaráðs er líka einhver hópur sem við halda í lýðveldisstjórnarskrána og fara varlega í breytingar og í síðari þættinum verðir rætt fulltrúa SUS sem eru aðstandendur vefsins stjornarskra.com


Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

The DCD Podcast

Hlaðvarpið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Myndir frá rökræðufundinum