Home » Fréttir » Myndband frá ráðstefnunni um opið lýðræði

Myndband frá ráðstefnunni um opið lýðræði

Ráðstefnan um opið lýðræði fór fram þann 4. desember og var haldin í samvinnu við skrifstofu forsætisráðherra og OECD. Málstofan hófst á umfjöllun Hélène Landemore um um nýja bók sína, Open Democracy: Reinventing popular rule for the 21st Century. Að lokinni kynningu höfundar heyrum við viðbrögð frá Salvöru Nordal, Jóni Ólafssyni og Alex Hudson. Þá fjallar Claudia Chwalisz frá The Open Government Unit hjá OECD um nýútkoma skýrslu, Innovative Citizen Participation and New Democratic Institutions: Catching the Deliberative Wave. Að lokum heyrum almennar umræður um niðurstöður skýrslunnar.

Málstofan var afar áhugaverð, bæði fyrir þá sem hafa áhuga á stjórnarskrárbreytingum á Ísland, en þó fyrst og fremst fyrir þá sem hafa áhuga á lýðræðisþróun og þátttöku almennings í stefnumótun.


Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

The DCD Podcast

Hlaðvarpið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Myndir frá rökræðufundinum