Þann 20 október 2022 stóð Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð fyrir áhugaverðri málstofu með þáttöku fræðasamfélagsins og fyrrverandi og núverandi þingmanna. Tekist var á við spurningar sem snúa að því hvers vegna allar tilraunir til þess að breyta stjórnarskrá lýðveldisins frá hruni hafa strandað á skeri og spurt hvað er til ráð til ráða. Hvað gerðist og hvað gerum við næst? Erindin á málstofunni voru flutt á ensku en hringborðsumræður fóru fram á Íslensku.
Hægt er að horfa á málstofuna í heild eða fylgja tenglunum hér að neðan til þess að fara beint á einstaka dagskrárliði.
00:00 Ólöf Garðarsdóttir, forseti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, opnar málþingið.
03:58 Catherine Dupré, Exeter háskóli: Icelandic Constitutional Reform: lessons and reflections
37:02 Jón Ólafsson, Háskóli Íslands: Voice of the people, power of the people: On the impact (or non-impact) of public deliberation on constitutional design
52:28 Ragnar Hjálmarsson, Háskóli Íslands: The Icelandic constitutional process as a reaction to crisis
1:25:08 Q&A
Session 2 intro
1:39:07 Stefanía Óskarsdóttir, Háskóli Íslands: Political context of constitutional change: institutions, political strategies and interests
2:09:05 Kári Hólmar Ragnarsson, Háskóli Íslands: Elements of a way forward for Icelandic constitutional reform
2:24:36 Andy Carl, sjálfstæður ráðgjafi: Constitution making in comparative contexts of conflict – paying attention to process
2:53:07 Q&A Session 3 (á íslensku / In Icelandic)
3:21:59 Hringborðsumræður um sigra og ósigra fortíðarinnar: Aftur á tíunda áratuginn. Hversvegna var hægt að breyta stjórnarskránni þá en ekki nú? Guðmundur Árni Stefánsson, Kristín Ástgeirsdóttir, Arndís Anna Kristínar Gunnarsdóttir, Jóhann Páll Jóhannsson, Guðrún Hafsteinsdóttir