Home » Fréttir » Hvað næst? Frá málstofu í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá þjóðaratkvæði um drög Stjórnlagaráðs

Hvað næst? Frá málstofu í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá þjóðaratkvæði um drög Stjórnlagaráðs

Þann 20 október 2022 stóð Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð fyrir áhugaverðri málstofu með þáttöku fræðasamfélagsins og fyrrverandi og núverandi þingmanna. Tekist var á við spurningar sem snúa að því hvers vegna allar tilraunir til þess að breyta stjórnarskrá lýðveldisins frá hruni hafa strandað á skeri og spurt hvað er til ráð til ráða. Hvað gerðist og hvað gerum við næst? Erindin á málstofunni voru flutt á ensku en hringborðsumræður fóru fram á Íslensku.
Hægt er að horfa á málstofuna í heild eða fylgja tenglunum hér að neðan til þess að fara beint á einstaka dagskrárliði.

00:00 Ólöf Garðarsdóttir, forseti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, opnar málþingið. 
03:58 Catherine Dupré, Exeter háskóli: Icelandic Constitutional Reform: lessons and reflections 
37:02 Jón Ólafsson, Háskóli Íslands: Voice of the people, power of the people: On the impact (or non-impact) of public deliberation on constitutional design 
52:28 Ragnar Hjálmarsson, Háskóli Íslands: The Icelandic constitutional process as a reaction to crisis 
1:25:08 Q&A

Session 2 intro 
1:39:07 Stefanía Óskarsdóttir, Háskóli Íslands: Political context of constitutional change: institutions, political strategies and interests 
2:09:05 Kári Hólmar Ragnarsson, Háskóli Íslands: Elements of a way forward for Icelandic constitutional reform 
2:24:36 Andy Carl, sjálfstæður ráðgjafi: Constitution making in comparative contexts of conflict – paying attention to process 
2:53:07 Q&A Session 3 (á íslensku / In Icelandic) 

3:21:59 Hringborðsumræður um sigra og ósigra fortíðarinnar: Aftur á tíunda áratuginn. Hversvegna var hægt að breyta stjórnarskránni þá en ekki nú? Guðmundur Árni Stefánsson, Kristín Ástgeirsdóttir, Arndís Anna Kristínar Gunnarsdóttir, Jóhann Páll Jóhannsson, Guðrún Hafsteinsdóttir

The DCD Podcast

Hlaðvarpið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Myndir frá rökræðufundinum