Home » Fróðleikur

Fróðleikur

Þátttakendur á rökræðufundi leggja spurningar fyrir sérfræðinga.

Á þessum hluta vefsins höfum við safnað saman ýmsum fróðleik um stjórnarskrána og þær tilraunir sem hafa verið gerðar til að breyta henni frá aldamótum og ábendingar um innlendar og erlendar upplýsingaveitur um stjórnarskrár og tengd málefni. Auk kafla um þátttökulýðræði og almenningssamráð sem er ætlað að gefa innsýn í helstu aðferðir sem nýttar hafa verið eða gætu nýst til þess að eiga samráð við almenning um stjórnarskrárbreytingar.

The DCD Podcast

Hlaðvarpið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Myndir frá rökræðufundinum