Home » Rökræðukönnun » Fjölmiðlaumfjöllun

Fjölmiðlaumfjöllun

Mynd frá rökræðufundinum sem var haldinn í Laugardalshöll 9. og 10. nóvember 2019

Hér má finna fjölmiðlaumfjallanir um almenningssamráð stjórnvalda og fyrirhugaðar stjórnarskrárbreytingar, rökræðukönnunina og rökræðufundinn sem var haldinn í nóvember 2019.

Umfjöllun Kjarnans um samráð stjórnvalda við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar, þar á meðal rökræðufundinn, 26. september 2019: „Margháttað samráð við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar

Grein á Vísi.is eftir Gústaf Adolf Bergmann, ritara Vinstri grænna í Reykjavík, 10. október 2019: „Viltu nýja stjórnar­skrá eða þá gömlu?

Grein á Vísi.is eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, 16. október 2019: „Samráð um stjórnarskrá

Umfjöllun Stundarinnar um núverandi breytingaferli, 17. október 2019: „Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar

Grein á vef Fréttablaðsins eftir Jón Ólafsson prófessor, 18. október 2019: „Stjórnar­skrár­breytingar: Bara í sam­ráði

Frétt á Vísi.is um fundi formanna stjórnmálaflokka í sambandi við breytingar á stjórnarskrá og rökræðukönnunina, 6. nóvember 2019: „Ræða breytta forgangsröðun við breytingar á stjórnarskrá

Frétt á vef Stjórnarráðsins um rökræðufundinn, 7. nóvember 2019: „Rökræðukönnun um stjórnarskrá um helgina

Frétt RÚV um rökræðufundinn, 9. nóvember 2019: „Sitja á rökstólum um stjórnarskrá

Frétt RÚV um rökræðufundinn, 9. nóvember 2019: „Ólíkar skoðanir á fundi um endurskoðun stjórnarskrár

Fréttaskýring Kjarnans um núverandi ferli stjórnarskrárbreytinga og almenningssamráðið með viðtali við Róbert Bjarnason framkvæmdastjóra Íbúa ses, 10. nóvember 2019: „Kemur í ljós hversu mikil áhrif almenningssamráðið mun hafa

Óundirbúnar fyrirspurnir um núverandi ferli og rökræðukönnunina á RÚV, 11. nóvember 2019: „Ég efast um trúverðugleika ferlisins

Frétt á síðu Stjórnarráðsins um rökræðufundinn, 11. nóvember 2019: „Vel heppnuð rökræðukönnun um stjórnarskrána um helgina

Könnun MMR um viðhorf til stjórnarskrárinnar, 19. nóvember 2019: „Telja mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá

Umfjöllun á vef Fréttablaðsins um rökræðufundinn, 11. nóvember 2019: „Segir sam­ráð við al­menning vera lykil­þátt í endur­skoðun stjórnar­skrárinnar“ og „Hundruð Ís­lendinga rök­ræddu stjórnar­skrá

Frétt á Vísi.is um umræður á þinginu um auðlindaákvæði í stjórnarskrá, 28. nóvember 2019: „Forsætisráðherra vill auðlindaákvæði í stjórnarskrá á kjörtímabilinu

Kynning á niðurstöðum rökræðukönnunarinnar í kvöldfréttum Stöðvar tvö, 25. janúar 2020. Inniheldur viðtal við Guðbjörgu Andreu Jónsdóttur forstöðumann Félagsvísindastofnunar og James Fishkin prófessor: „Mikilvægt að almenningur komi að endurskoðun á stjórnarskrá

Kynning á niðurstöðum rökræðukönnunarinnar á RÚV, 25. janúar 2020: „Kynntu niðurstöður rökræðukönnunar“ og „Skiptu um skoðun eftir að hafa kynnt sér mál betur

Viðtöl á RÚV við Katrínu Jakobsdóttur, Unni Brá Konráðsdóttur, Helga Hrafn og Sigmund Davíð um endurskoðun stjórnarskrárinnar, 9. febrúar 2020: „Stjórnarskrárbreytingar lagðar fyrir þingið í haust

The DCD Podcast

Hlaðvarpið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Myndir frá rökræðufundinum