Home » Fróðleikur » Stjórnlagaráð og ferlið frá 2010 til 2013 » Þjóðaratkvæðagreiðsla 2012 og eftirmál

Þjóðaratkvæðagreiðsla 2012 og eftirmál

Þjóðaratkvæðagreiðsla 2012

Haldin var þjóðaratkvæðagreiðsla um frumvarp Stjórnlagaráðs og spurt að auki um afstöðu fólks til nokkurra mögulegra ákvæða í nýrri stjórnarskrá.

Bæklingur sem útskýrir efni þjóðaratkvæðagreiðslunnar:
http://www.thjodaratkvaedi.is/2012/images/thjodaratkvaedi_okt2012_LAEST.pdf

Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar:
https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/10/30/Auglysing-um-nidurstodur-thjodaratkvaedagreidslunnar-20.-oktober-2012/

The DCD Podcast

Hlaðvarpið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Myndir frá rökræðufundinum