Á þessum hluta vefsins höfum við safnað saman ýmsum fróðleik um stjórnarskrána og þær tilraunir sem hafa verið gerðar til að breyta henni frá aldamótum og ábendingar um innlendar og erlendar upplýsingaveitur um stjórnarskrár og tengd málefni. Auk kafla um þátttökulýðræði og almenningssamráð sem er ætlað að gefa innsýn í helstu aðferðir sem nýttar hafa verið eða gætu nýst til þess að eiga samráð við almenning um stjórnarskrárbreytingar.
Home » Fróðleikur
- Framtíð rökræðunnar
- Hvað næst? Frá málstofu í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá þjóðaratkvæði um drög Stjórnlagaráðs
- Stjórnarskrár og lýðræði
- Málþing, Stjórnarskráin: Hvað næst?
- Málstofa um rökræðulýðræði og þátttöku á Hugvísindaþingi
- Þátttaka í áhugaverðri netráðstefnu
- Getur Alþingi sem nú situr lögfest nýju stjórnarskrána?
- Hvernig er stjórnarskránni breytt og er hægt að finna betri leið til þess?
- Hlaðvarpið við ungt baráttufólk um nýju stjórnarskrána
- Myndband frá ráðstefnunni um opið lýðræði